Hvað kostaði Gagnagrunnurinn?

Hvað ætli það hafi kostað skattborgarana að Ríkisstjórnin lét útbúa fyrir sig, gagnagrunn með öllum skattaframtölum Íslendinga síðastliðin 25 ár? Hvaða útfærsla skattaframtala sé notuð við útreikninga, eins og við vitum er ekki sama hvað er haft til útreikninga skatts á einstaklinga. Hvaða líkan ætli sé stuðst við í þessum útreikningum, ætli fjármannstekjuskattur sé inn í þessum útreikningum?


mbl.is Gagnagrunnur um þróun kaupmáttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég hvet þig til að senda þessa fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins og birta svo svörin sem þú færð.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.1.2019 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hjördís Björg Kristinsdóttir

Höfundur

Hjördís Björg Kristinsdóttir
Hjördís Björg Kristinsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband